My Favorite Bands Logo
    Two Tricky
    Two Tricky

    Two Tricky. Angel was the Icelandic entry in the Eurovision Song Contest 2001, performed in English by Two Tricky. Just like last years entry, a version was recorded in Icelandic but was not commercially released. The song is an up-tempo pop song, with the singer calling on the object of his affections to come to him and "fly me away". It appears from the lyrics that the pair had previously been together, in a relationship which did not end well. The song was performed second on the night (following the Netherlands' Michelle with Out On My Own and preceding Bosnia and Herzegovina's Nino Pršeš with Hano). At the close of voting, it had received 3 points, placing 22nd (equal last) in a field of 23. --- Dúettinn 2Tricky samastendur af Kristjáni Gíslasyni og Gunnari Ólasyni. Kristján Gíslason fæddist í Vestmannaeyjum árið 1969 og hefur komið víða við á sínum ferli sem söngvari og hljómborðsleikari, m.a. í þekktum hljómsveitum. Hin seinni ár hefur hann beint kröftum sínum inn á nýjar brautir, því hann hefur tekið þátt í söngsýningum á stærsta skemmtistað Íslands, Broadway, og sungið þar í stórsýningum á borð við ABBA, Bee Gees, Queen og nú síðast í Cliff Richard/Shadows sýningunni við góðan orðstír. Gunnar Ólafsson hefur sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar (og þá aðallega hjörtu unglingsstúlkna) sem aðalsöngvari hljómsveitarinnar Skítamórall, sem sló rækilega í gegn með laginu "farin" árið 1997. Hann er einnig liðtækur gítarleikar og hefur ekki langt að sækja tónlistaráhugann, því að bræður hans eru einnig virkir þátttakendur í tónlistarlífi landsins.

    Data provided by Discogs