My Favorite Bands Logo
Mannakorn

Mannakorn er íslensk popphljómsveit, sem gaf út sína fyrstu plötu 1975. Orðið Mannakorn kemur úr biblíunni og þýðir brauð af himnum eða orð guðs. Kjölfesta hljómsveitarinnar þá voru þeir: Magnús Eiríksson, aðal laga- og textahöfundur, sem lék á ýmsar gerðir gítara og söng. Pálmi Gunnarsson, bassleikari og aðalsöngvari. Baldur Már Arngrímsson, gítar, slagverk og söngur. Björn Björnsson, trommur og söngur. Auk þeirra var Vilhjálmur Vilhjálmsson gestasöngvari á plötunni ásamt Úlfari Sigmarssyni á píanó. Á fyrstu plötunni voru 12 lög og textar, flest/ir eftir Magnús nema Lilla Jóns sem er eftir Ray Sharp og Jón Sigurðsson og svo texti við Hudson Bay eftir Stein Steinarr. Magnús Eiríksson , Pálmi Gunnarsson ,

Data provided by Discogs